Þáttur 12, Auðunn Sölvi
Unga Fólkið - Een podcast door Már Gunnarsson

Categorieën:
Már Gunnarsson ræðir við Auðunn Sölva, níu ára leikara og rithöfund sem þrátt fyrir ungan aldur ber af á sínum sviðum. Í þessum þætti er mikið um hlátur og að sjálfsögðu er tekið lag í lokin. Í þættinum er líka leynigestur.