Þáttur 31, Hilmar Snær Örvarsson
Unga Fólkið - Een podcast door Már Gunnarsson

Categorieën:
Í þætti vikunnar fáum við Hilmar Snæ Örvarsson í heimsókn til að segja okkur sögu sína sem einfættur skíðakappi. Hann hefur verið einfættur síðan hann greindist með krabbamein í lærlegg og þurfti þá að fjarlægja beinið, en hann lætur það svo sannarlega ekki stoppa sig.