Krakkafréttir vikunnar 11. nóvember 2018
Útvarp Krakkarúv - Een podcast door RÚV
Categorieën:
Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára þar sem litið er yfir það helsta í fréttum liðinnar viku. Í þættinum í kvöld ætlum við að rifja upp helstu Krakkafréttir vikunnar. Við sögðum meðal annars frá úrslitum hæfileikakeppninnar Skrekks, kíktum á sýninguna Gosa sem ungir leikhúsáhugamenn settu upp, heyrð um af heimsmeti í pítsubakstri og fræddumst um dag íslenskrar tungu. Umsjón: Jóhannes Ólafsson