Krakkafréttir vikunnar 4. febrúar 2019

Útvarp Krakkarúv - Een podcast door RÚV

Categorieën:

Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Við segjum meðal annars frá leikriti þar sem áhorfendur ráða hvað gerist, heyrum af krökkum sem skrópuðu víða í Evrópu til að mótmæla, kíktum á Reykjavíkurleikana og fjölluðum um ný leikrit eftir ung og upprennandi leikskáld. Umsjón: Jóhannes Ólafsson