Krakkafréttir vikunnar
Útvarp Krakkarúv - Een podcast door RÚV
Categorieën:
Farið er yfir það helsta úr Krakkafréttum vikunnar og það sem var efst á baugi skoðað. Rætt er við reynda fréttamenn og sérfræðinga sem útskýra atburði líðandi stundar. Í þættinum í kvöld segjum við meðal annars frá plastbanni í Evrópu, fræðumst um grasker og hrekkjavöku, heyrum af fimleikastelpu sem fékk æfingu nefnda eftir sér og kynnum okkur geimfar sem nálgast sólina hratt. Umsjón: Jóhannes Ólafsson