Menningarheimurinn - Raftónlist
Útvarp Krakkarúv - Een podcast door RÚV
Categorieën:
Tónlistarsería Útvarps KrakkaRÚV. Rokk, rapp, klassík, jazz, popp og raftónlist... Hvað er raftónlist? Er hægt að gera tónlist án þess að snerta hljóðfæri? Hvað þýðir analog, digital og midi? Hvernig flytja raftónlistarmenn tónlistina sína á tónleikum? Er hægt að nota hvaða hljóð sem er í raftónlist? Í þessum þætti fáum við svör við öllum þessum spurningum og hlustum á góða raftónlist. Sérfræðingur þáttarins er Daði Freyr Pétursson, raftónlistarmaður Hugleiðingar um raftónlist frá tónmenntanemendum í Ísakskóla. Umsjón: Ingibjörg Fríða Helgadóttir