Grétar Þór Eyþórsson, Njáll Trausti Friðbertsson og Eydís Ásbjörnsdóttir

Vikulokin - Een podcast door RÚV - Zaterdagen

Categorieën:

Gestir Vikulokanna eru: Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og Eydís Ásbjörnsdóttir, þingkona Samfylkinarinnar. Öryggis- og varnarmál, staða Landhelgisgæslunnar og málefni Grænlands voru rædd í fyrri hluta þáttarins. Í seinni hlutanum voru strandveiðar og nýtt frumvarp ríkisstjórnarinnar um skammtímaleigu meðal þess sem bar á góma.