Grímur Grímsson, Kolbrún Baldursdóttir og Valur Gunnarsson

Vikulokin - Een podcast door RÚV - Zaterdagen

Categorieën:

Gestir Vikulokanna eru: Grímur Grímsson þingmaður Viðreisnar, Kolbrún Baldursdóttir þingmaður Flokks fólksins og Valur Gunnarsson sagnfræðingur og fjölmiðlamaður. Þau ræddu meðal annars um nýjan meirihluta í borgarstjórn Reykjavíkur, Úkraínu og sviptingar í alþjóðamálum, kjaradeilu kennara við ríki og sveitarfélög, kosningarnar í Þýskalandi og þingstörf. Umsjón: Höskuldur Kári Schram Tæknimaður: Kári Guðmundsson