19. Meðvirkni 2 af 8
Von Ráðgjöf - Lausnin Hlaðvarp - Een podcast door Von ráðgjöf - Lausnin hlaðvarp
Categorieën:
Send us a textVið höldum áfram að spjalla um meðvirkni og hvernig við getum losnað undan áhrifum hennar eða minkað áhrif meðvirkni í líf okkar. Við fengum til okkar góðan gest hann Theodór Francis sem er að halda námskeið ásamt Baldri í Meðvirkni þann 30 nóv. Hægt er að finna námskeið á heimasíðu lausnarinnar. Við leitumst við að vera kraftimikil og berskjölduð til að halda okkur frá meðvirkni!Verkefni vikunnar!Hvert er markmið í þínum nánustu samskiptum, náin tengsl eða örugg fjarlægð? Ertu ...