Blóði drifin byggingarlist
Een podcast door RÚV
8 Afleveringen
-
Auk þess legg ég til að Karþagó verði lögð í eyði
Gepubliceerd: 15-6-2019 -
Leyndardómar gullborganna og fall Mexíkó
Gepubliceerd: 8-6-2019 -
Voru svona margir vasar í Írak?
Gepubliceerd: 1-6-2019 -
Tíbet, Tíbet
Gepubliceerd: 25-5-2019 -
Þáttur 4 af 8
Gepubliceerd: 18-5-2019 -
Kristalsnóttin, sýnagógurnar og gettóin
Gepubliceerd: 11-5-2019 -
Gamla brú í Mostar
Gepubliceerd: 4-5-2019 -
Sagan af Mosku Babúrs keisara
Gepubliceerd: 26-4-2019
1 / 1
Í þáttunum skoðar umsjónarmaður eyðingu mannvirkja og umhverfis í átökum ólíkra hópa, á ólíkum tímum í sögunni. Við kynnumst byggingarlistinni sem táknmynd menningar og skotmarki menningarhreinsana. Við könnum hlutskipti hennar í hryðjuverkum, byltingum, landvinningastríðum og við aðskilnað samfélaga. Við kynnumst líka byggingarlistinni sjálfri. Fegurðinni. Tækninni. Notagildinu. Þessum þremur grunnstoðum arkitektúrsins sem rómverski arkitektinn og fræðimaðurinn Vítrúvíus skrifaði um á fyrstu öld fyrir Krist. Umsjón: Hilmar Hildar Magnúsarson.
