Atómstöðin
Een podcast door RÚV
17 Afleveringen
-
Sögulok
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Sextándi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Fimmtándi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Fjórtándi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Þrettándi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Tólfti lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Ellefti lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Tíundi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Níundi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Áttundi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Sjöundi lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Sjötti lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Fimmti lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Fjórði lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Þriðji lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Annar lestur
Gepubliceerd: 27-11-2020 -
Lestur hefst
Gepubliceerd: 13-11-2020
1 / 1
Atómstöðin kom úr árið 1948. Þar segir frá Uglu, bóndadóttur að norðan, sem kemur til Reykjavíkur að læra á orgel. Hún ræður sig í vist hjá Búa Árland, sem er þingmaður og heildsali, og sækir tónlistartíma hjá Organistanum. Inn í söguna blandast meðal annars samningar um bandaríska herstöð í Keflavík, auk flutnings á beinum Jónasar Hallgrímssonar frá Danmörku til Íslands en í bókinni er hann kallaður Ástmögur þjóðarinnar. Búi er einn þeirra valdhafa sem taka þátt í beinamálinu og sölu landsins. Höfundur les. Hljóðritað 1971. Lestrar Halldórs Laxness úr safni RÚV eru færðir þjóðinni að gjöf í samstarfi við Guðnýju Halldórsdóttur og Sigríði Halldórsdóttur, dætur skáldsins.
