North
Een podcast door Tómas Ævar Ólafsson
5 Afleveringen
-
Voices
Gepubliceerd: 26-10-2020 -
Hringur
Gepubliceerd: 9-10-2020 -
Opnun
Gepubliceerd: 2-10-2020 -
Listamenn
Gepubliceerd: 18-9-2020 -
Kynning
Gepubliceerd: 14-9-2020
1 / 1
Þann 19. september næstkomandi opnar sýningin Norðrið (e. North) í Listasafni Árnesinga og stendur hún opin til 20. Desember. Sýningin skoðar viðbrögð ólíkra listammanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi við öfgafullum umhverfisbreytingum á norðurslóðum. Á sýningunni bjóða listamennirnir uppá einstök verk um landslag, landlist og umhverfisstefnu sem glímir við þá óþægilegu staðreynd að umhverfið sem við þekkjum er að hverfa. Í hlaðvarpinu kynnist hlustandi listamönnum sýningarinnar og verkum þeirra, safnstjóra, sýningarstjóra og rithöfundum sem koma að sýningunni.
